Skráning á biðlista
fyrir fullorðna
Vinsamlegast fyllið út formið og sendið til að skrá ykkur á biðlista í talþjálfun hjá Túlkun & tal.
Haft verður samband við ykkur um það bil tveim vikum áður en kemur að fyrsta tíma hjá talmeinafræðingi.
Athugið að ekki er óalgengt að bíða þurfi í nokkra mánuði áður en kemur að fyrsta fyrsta tíma í talþjálfun.